Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
Eb
EADgbe
GCFbbdg 3.fr
AbC#F#bebab
ADGcea
BbEbAbc#fbb
BEAdf#b
Bb
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Ab
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Litlir kassar

Song composer: Malvina Reynolds
Lyrics author: Þórarinn Guðnason


Eb 
Litlir kassar á lækjarbakka,
litlir kassar úr dinga-dinga-ling.
Bb Ab 
Litlir kassar, litlir kassar,
Eb Bb 
litlir kassar, allir eins.
Eb 
Einn er rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár og fjórði röndóttur
Bb Ab 
allir búnir til úr dingalinga,
Eb Bb Eb Bb Eb 
enda eru þeir allir eins.  
Og í húsunum eiga heima,
ungir námsmenn sem ganga í háskóla,
Bb Ab 
sem lætur þá inn í litla kassa,
Eb Bb 
litla kassa, alla eins.
Eb 
Þeir gerast læknar og lögfræðingar
og landsbankastjórnendur,
Bb Ab 
og í þeim öllum er dingalinga,
Eb Bb Eb Bb Eb 
enda eru þeir allir eins.  
Þeir stunda sólböð og sundlaugarnar
og sjússa í Naustinu
Bb Ab 
og eignast allir börn og buru
Eb Bb 
og börnin eru skírð og fermd.
Eb 
Og börnin eru send í sveitina
og síðan beint í Háskólann
Bb Ab 
sem lætur þau inn í litla kassa
Eb Bb 
og út úr þeim koma allir eins.
Eb 
Og ungu mennirnir allir fara
út í bisness og stofna heimili,
Bb Ab 
og svo er fjölskyldan sett í kassa,
Eb Bb 
solitla kassa, alla eins.
Eb 
Einn er rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár og fjórði röndóttur
Bb Ab 
allir búnir til úr dingalinga,
Eb Bb Eb Bb Eb 
enda eru þeir allir eins.  
Litlir kassar á lækjarbakka,
litlir kassar úr dinga-dinga-ling.
Bb Ab 
Litlir kassar, litlir kassar,
Eb Bb 
litlir kassar, allir eins.
Eb 
Litlir kassar á lækjarbakka
að lokum tæmast og fólk sem í þeim bjó
Bb Ab 
er að sjálfsögðu sett í kassa.
Eb Bb Eb 
Svarta kassa og alla eins.



    Go back
icon/ic016.gifToggan
5.9.2006
Dýrka þetta lag! :D bara flott og MJÖG einfallt ;)
You must be a registered user to be able to post a message