|
|
|
Hann er latur bæði’ og lyginn, |
|
og ósköp lítilfjörleg sál. |
|
Þrasgjarn bæði’ og þjófóttur, |
|
og ’að svíkja það er ekkert mál. |
|
|
Það er skrítið hvað af góðu, |
|
|
en ef kona væri í spilinu, |
|
|
|
|
„að hún er fínn karl kerlingin hans, |
|
|
já hún er fínn karl kerlingin hans |
|
|
og þó hann fari sjálfur beint til andskotans, |
|
|
þá er hún fínn karl kerlingin hans.“ |
|
|
Að segja eitthvað falleg, |
|
er ekki létt um þennan mann |
|
Það erfitt reynist flestum, |
|
að segja eitthvað gott um hann. |
|
|
Það er skrítið hvað af góðu, |
|
|
en ef kona væri í spilinu, |
|
|
|
|
„að hún er fínn karl kerlingin hans, |
|
|
já hún er fínn karl kerlingin hans. |
|
|
og þó hann fari sjálfur beint til andskotans, |
|
|
þá er hún fínn karl kerlingin hans.“ |
|
|
|
|
|
|
|
|
Já! Hún er fínn karl kerlingin hans, |
|
|
Já hún er fínn karl kerlingin hans |
|
|
og þó hann fari sjálfur beint til andskotans |
|
|
þá er hún fínn karl kerlingin hans. |
|
|
|
|
|
Já! Hún er fínn karl kerlingin hans! |
|
|
Já! Hún er fínn karl kerlingin hans! |
|
|
Og þó hann fari sjálfur beint til andskotans |
|
|
þá er hún helvíti fínn karl kerlingin hans! |
|
|
|
Já! Hún er fínn karl kerlingin hans! |
|
|
Já! hún er fínn karl kerlingin hans! |
|
|
Og þó hann fari sjálfur beint til andskotans |
|
|
þá er hún helvíti fínn karl kerlingin hans! |
|
|
|
Já! Hún er fínn karl kerlingin hans! |
|
|
Já! hún er fínn karl kerlingin hans! |
|
|
Og þó hann fari sjálfur beint til andskotans |
|
|
þá er hún helvíti fínn karl kerlingin hans! |
|
|
|
Já! Hún er fínn karl kerlingin hans! |
|
|
Já! hún er fínn karl kerlingin hans! |
|
|
Og þó hann fari sjálfur beint til andskotans |
|
|
þá er hún helvíti fínn karl kerlingin hans! |
|
|
Já! Hún er helvíti fínn kall (Helvíti fínn kall!) |
|
Já! Hún er helvíti fínn kall (Helvíti fínn kall!) |
|
Já! Hún er helvíti fínn kall, kerlingin hans. |
|
|