View chordsKrummi svaf í klettagjá | | |
verður margt að meini, verður margt að meini, |
| | | |
undan stórum steini, undan stórum steini. |
| | | |
ekkert fæst við ströndu mor, |
| |
svengd er metti mína, svengd er metti mína, |
| | | |
seppi’ úr sorpi’ að tína, seppi’ úr sorpi’ að tína. |
| | | | |
fleygir fuglar geta, fleygir fuglar geta, |
| | | |
hvað á hrafn að éta, hvað á hrafn að éta? |
| | | |
einnig brýndi gogginn vel, |
| |
flaug úr fjallagjótum, flaug úr fjallagjótum, |
| | |
á bæjum fyrr en vakna hjú, |
| |
veifar vængjum skjótum, veifar vængjum skjótum. |
| | | | |
fyrrum frár á velli, fyrrum frár á velli, |
| |
„Krúnk, krúnk! nafnar, komið hér! |
| |
krúnk, krúnk! því oss búin er |
| |
krás á köldu svelli, krás á köldu svelli.“ |
|
Go back
|