Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
B
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F#7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Abm
EADgbe
AbC#F#bebab 4.fr
ADGcea
BbEbAbc#fbb
BEAdf#b
CFBbebgc
C#m
EADgbe
AbC#F#bebab 4.fr
ADGcea
BbEbAbc#fbb
BEAdf#b
CFBbebgc
View chords

Lúkarsvísur

Song composer: Ási í Bæ
Lyrics author: Ási í Bæ


Við munum hann frískan í fasi
með fögnuð í augunum björtu 
svo lengi sem lyft verður glasi
og lifa sæbarin hjörtu.
 
Hvort hann lagði dýpst á dröfn
F#7 
eða dorgaði uppvið sand
F#7 Abm 
fleyinu stýrði heilu í höfn
C#m F#7 
og hoppað i karskur í land.
  
Ungur hann stóð við öldu stokk
F#7 
af öðrum góðum bar,
F#7 Abm 
þegar að reyndi á þennan skrokk
C#m F#7 
þá vissum við hver hann var.
 
Handfæri, lína, nætur og net
F#7 
í nepju og veðradyn
F#7 Abm 
á Gullborgu settu þeir met á met   
C#m F#7 
því magnað er fransarakyn.
 
Feðgarnir saman sigldu um  höf
F#7 
og saman var gaman að slást,
F#7 Abm 
því sonur ’hans Binna Sævar í Gröf 
C#m F#7 
síðastur manna brást.
Suðaustan 14 í siglum hvín,
F#7 
af seltunni þyrstir mann,
F#7 Abm 
bergja þá vinirnir brennivín
C#m F#7 
og bokkunum reddar hann.
 
 Látum þá bítast um arð og auð
F#7 
eignast banka og hrað,
F#7 Abm 
gleðjast við orður og gáfnafrauð,
C#m F#7 
við gefum skít í það.
 
Hver þekkir hjartað sem bakvið býr 
F#7 
brjóstið sem heitast slær,
F#7 Abm 
lífið er undarlegt ævintýr 
C#m F#7 
sem engin skilið fær.
 
Kvöldrauðan jökul við bláman ber
F#7 
og bjarmar við skýjahlið,
F#7 Abm 
í síðasta róðurinn Sævar fer
C#m F#7 
og siglir á ókunn mið.
 
Við munum hann frískan í fasi
með fögnuð í augunum björtu
svo lengi sem lyft verður glasi
og lifa sæbarin hjörtu.



    Go back
icon/013_-_Cross_Santa-64.pngDavid
21.3.2015
https://www.facebook.com/video.php?
v=2026195808697
icon/013_-_Cross_Santa-64.pngDavid
21.3.2015
Ási í Bæ gerði þessar vísur um Sævar í Gröf og nefndi þær
Lúkkarsvísur.
You must be a registered user to be able to post a message