Við munum hann frískan í fasi |
|
með fögnuð í augunum björtu |
|
svo lengi sem lyft verður glasi |
|
|
|
Hvort hann lagði dýpst á dröfn |
|
|
fleyinu stýrði heilu í höfn |
|
og hoppað i karskur í land. |
|
|
Ungur hann stóð við öldu stokk |
|
|
þegar að reyndi á þennan skrokk |
|
þá vissum við hver hann var. |
|
|
Handfæri, lína, nætur og net |
|
|
á Gullborgu settu þeir met á met |
|
því magnað er fransarakyn. |
|
|
Feðgarnir saman sigldu um höf |
|
og saman var gaman að slást, |
|
því sonur ’hans Binna Sævar í Gröf |
|
|
|
Suðaustan 14 í siglum hvín, |
|
af seltunni þyrstir mann, |
|
bergja þá vinirnir brennivín |
|
|
|
Látum þá bítast um arð og auð |
|
|
gleðjast við orður og gáfnafrauð, |
|
|
|
Hver þekkir hjartað sem bakvið býr |
|
brjóstið sem heitast slær, |
|
lífið er undarlegt ævintýr |
|
|
|
Kvöldrauðan jökul við bláman ber |
|
og bjarmar við skýjahlið, |
|
í síðasta róðurinn Sævar fer |
|
|
|
Við munum hann frískan í fasi |
|
með fögnuð í augunum björtu |
|
svo lengi sem lyft verður glasi |
|
|