Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
F
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Bb
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Dm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Gm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Lúkarsvísur

Song composer: Ási í Bæ
Lyrics author: Ási í Bæ


Við munum hann frískan í fasi
með fögnuð í augunum björtu 
svo lengi sem lyft verður glasi
og lifa sæbarin hjörtu.
 
Bb 
Hvort hann lagði dýpst á dröfn
C7 
eða dorgaði uppvið sand
C7 Dm 
fleyinu stýrði heilu í höfn
Gm C7 
og hoppað i karskur í land.
  
Bb 
Ungur hann stóð við öldu stokk
C7 
af öðrum góðum bar,
C7 Dm 
þegar að reyndi á þennan skrokk
Gm C7 
þá vissum við hver hann var.
 
Bb 
Handfæri, lína, nætur og net
C7 
í nepju og veðradyn
C7 Dm 
á Gullborgu settu þeir met á met   
Gm C7 
því magnað er fransarakyn.
 
Bb 
Feðgarnir saman sigldu um  höf
C7 
og saman var gaman að slást,
C7 Dm 
því sonur ’hans Binna Sævar í Gröf 
Gm C7 
síðastur manna brást.
Bb 
Suðaustan 14 í siglum hvín,
C7 
af seltunni þyrstir mann,
C7 Dm 
bergja þá vinirnir brennivín
Gm C7 
og bokkunum reddar hann.
 
Bb 
 Látum þá bítast um arð og auð
C7 
eignast banka og hrað,
C7 Dm 
gleðjast við orður og gáfnafrauð,
Gm C7 
við gefum skít í það.
 
Bb 
Hver þekkir hjartað sem bakvið býr 
C7 
brjóstið sem heitast slær,
C7 Dm 
lífið er undarlegt ævintýr 
Gm C7 
sem engin skilið fær.
 
Bb 
Kvöldrauðan jökul við bláman ber
C7 
og bjarmar við skýjahlið,
C7 Dm 
í síðasta róðurinn Sævar fer
Gm C7 
og siglir á ókunn mið.
 
Við munum hann frískan í fasi
með fögnuð í augunum björtu
svo lengi sem lyft verður glasi
og lifa sæbarin hjörtu.



    Go back
icon/013_-_Cross_Santa-64.pngDavid
21.3.2015
https://www.facebook.com/video.php?
v=2026195808697
icon/013_-_Cross_Santa-64.pngDavid
21.3.2015
Ási í Bæ gerði þessar vísur um Sævar í Gröf og nefndi þær
Lúkkarsvísur.
You must be a registered user to be able to post a message